„Blaðamannafélag Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Blaðamannafélag Íslands''' er [[stéttarfélag]] [[Ísland|íslenskra]] [[Blaðamaður|blaðamanna]]. Það var stofnað [[18. nóvember]] [[1897]]. Félagar í dag eru rúmlega 600 talsins (félagatal er hægt að nálgast [http://www.press.is/umsjon/spaw/skrar/felagatal.pdf hér]).
 
Í lögum félagsins segir að hlutverk þess sé að gæta stéttarlegra hagsmuna félagsmanna í hvívetna. Aðild hljóta þeir sem sækja um og starfa við [[fjölmiðlar|fjölmiðla]]. Málsgagn félagsins nefnist [[Blaðamaðurinn]], það kom síðast úr í september [[2004]]. Blaðamannafélag Íslands er aðili að [[Alþjóða blaðamannasambandið|Alþjóða blaðamannasambandinu]] sem og [[Norræna blaðamannasambandið|Norræna blaðamannasambandinu]].