„Örfirisey“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Örfirisey''' (einnig þekkt sem '''Örfirsey''' og áður '''Örfærisey''', '''Öffursey''', '''Örfursey''' og '''Effirsey''' en ekkert þeirra er rétt) er fyrrverandi [[eyja]] á [[Kollafirði]] sem nú hefur verið tengd við land og er hluti [[Reykjavík]]ur. Nafnið Örfirisey þýðir í raun það að hún er eyja sem hægt er að ganga út í þegar [[fjara]] er. Svo var einmitt áður fyrr og það var á þeim [[granda]] sem eyjan var fyrst fasttengd við land. Nú lítur hún þó frekar út eins og [[nes]] en eyja. Í Örfyrisey er eina olíubirgðastöð á [[Ísland]]i, en stefnt er að því að flytja hana þaðan. Áður fyrr var þar aðsetur kaupmanna. [[Færeyska]] ættarnafnið Effersöe er dregið af nafni Örfiriseyjar.
 
==Heimildir==
*{{vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=4587|Hvort er réttara að segja Örfirisey eða Örfirsey|13. desember|2005}}
 
[[Flokkur:Eyjar við Ísland]]