„Öreindafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Við [[rannsókn]]ir í öreindafræði eru notaðir orkumiklir [[eindahraðall|eindahraðlar]], sem skjóta samstæðum öreindum, t.d. róteindum af miklu afli þannig að þær rekast hverjar á aðra. Við áreksturinn myndast aragrúi annarra einda sem eru rannsakaðar nákvæmlega til að fá vitneskju um innri gerð eindanna sem rákust saman.
 
[[CERN]] er stærsta öreindarannskónastofaöreindarannsóknastofa í heimi, en hún er norðvestur af [[Genf]] í [[Sviss]] á [[landamæri|landamærum]] [[Frakkland]]s og Sviss. [[Stóri sterkeindahraðallinn]] liggur um bæði löndin.
 
{{Stubbur|eðlisfræði}}