„Latneskt stafróf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Duenos inscription.jpg|thumb|240px|[[Duenos-áletrun]]in, elsta dæmi af latneska stafrófinu.]]
 
'''Latneskt stafróf''', sem einnig er stundum nefnt '''rómverskt stafróf''', er algengasta [[stafróf]] sem notað er í heiminum. Í því eru 26 [[bókstafur|meginbókstafir]], en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í [[Evrópa|Evrópu]], [[Norður-Ameríka|Norður-]] [[Mið-Ameríka|Mið-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Afríka sunnan Sahara|Afríku]] sunnan [[Sahara]], og í [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]].
 
Nútímalegt latneskt stafróf er sú eftirfarandi stafagerð (byggð á [[enska stafrófið|enska stafrófinu]]):