„Englar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Orðið ''Engli'' hefur verið til í nokkrum formum og staðsetningum, það elsta er latneskt formið ''Anglii'' sem talað var um í ritinu ''[[Germanía]]'' af [[Tacítus]]. Uppruni upprunalegs nafnorðsins úr því lýsingarorðið varð til er óþekktur.
 
Samkvæmt aðilum eins og [[Bede]], eftir innrásinni í [[Stóra-Bretland]]i skiptust Englar og stofnuðu konungsríkin ''Nord Angelnen'' ([[Northumbria]]), ''Ost Angelnen'' ([[Austur-Anglía]]) og ''Mittlere Angelnen'' ([[Mercia]]). [[Normannar]] kölluðu alla ættflokkana sem bjuggu í Stóra-Bretlandi á þessum tíma [[Engilsaxar|Engilsaxa]] vegna áhrifa frá Vestursöxunum. Vestursaxarnir höfðu myndað [[konungsríkið England]] fyrir byrjun [[10. öldin|10. aldarinnar]]. Svæðin Austur-Anglía og Northumbria eru enn í dag þekkt undir upprunalegum nöfnum sínum. Einu sinni náði Northumbria norðarlega upp yfir það sem er núna suðausturhluta [[Skotland]]s (að meðtöldum [[Edinborg]]), og sunnarlega niður til árinnar [[Humber]].
 
{{stubbur}}