„Hönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Hendurnar á konu. '''Hendur''' eru útlimir með fingrum sem finnast á endalok hvors handleggs hjá [[prímati|prímö...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Á mörgum [[spendýr]]um eru útlimir eins og hendur til að ná tökum á einhverju, eins og t.d. [[hrammur|hrammar]] og [[kló|klær]]. Þessi eru ekki talin að vera hendur. Til þess að kallast hönd er nauðsynlegt að vera til [[þumall]]. Þess vegna eru prímatar eini dýr á hverju eru réttar hendur.
 
Mannhöndin samanstendur af [[lófi|lófa]] í miðju, meðog fimm [[fingur|fingrum]],. ogHún er tengd við framhandlegginn með [[úlnliður|úlnliðnum]]. Það eru 26 bein í mannhendinum: átta í úlnliðnum, fimm í lófanum og hin eru í fingrum. Fingurnir fimm eru:
* [[þumall]]
* [[vísifingur]]