„Kópavogur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 42:
[[Mynd:Rútstún-17júní2007.jpg|thumb|right|200px|Hátíðahöld á Rútstúni 17. júní 2007]]
Flestar þær byggingar sem viðkoma menningarstarfsemi í Kópavogi eru staðsettar við [[Borgarholt]]ið vestan megin við gjána sem aðskilur Vesturbæ og Austurbæ Kópavogs. Þar er [[Menningarmiðstöð Kópavogs]] staðsett. Menningarmiðstöðin hýsir í einni byggingu bæði aðstöðu fyrir [[Tónlistarskóli Kópavogs|Tónlistarskóla Kópavogs]] og 300 manna sérhannaðan [[Salurinn|sal]] fyrir tónlistarflutning. Í annarri byggingu er safnahús sem hýsir bæði [[Bókasafn Kópavogs]] og [[Náttúrufræðistofa Kópavogs|Náttúrufræðistofu Kópavogs]]. Vestan við Menningarmiðstöðina er síðan Listasafn Kópavogs,[[Gerðarsafn]]. [[Leikfélag Kópavogs]] er til húsa í nýju húsnæði sem gengur undir heitinu Leikhúsið að Funalind 2.
Skammt austan við gjána er [http://www.kopavogur.is/index.php?option=com_content&task=view&id=72&Itemid=88 Héraðsskjalasafn Kópavogs]til húsa.
 
== Vinabæir ==