„Jón Sigmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m jón sigmundsson
 
Navaro (spjall | framlög)
m Lagfærði tengla.
Lína 1:
'''Jón Sigmundsson''' (um [[1455]] – [[1520]]) var [[Ísland|íslenskur]] höfðingi og [[lögmaður]] norðan og vestan frá [[1509]] til [[1518]]. Hann var launsonur [[Sigmundur Steinþórsson|Sigmundar Steinþórssonar]] prests í [[Miklibær|Miklabæ]] og [[Solveig Þorleifsdóttir|Solveigar Þorleifsdóttur]], ekkju [[Ormur LoptssonLoftsson|Orms LoptssonarLoftssonar]] hirðstjóra. Jón varð sýslumaður í [[Vaðlaþing]]iVaðlaþingi ([[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]]) árið [[1481]] og [[1493]] í [[Húnavatnsþing]]iHúnavatnsþingi ([[Húnavatnssýsla|HúnavatnssýslaHúnavatnssýslu]]).
 
Jón fylgdi [[Björn Guðnason|Birni Guðnasyni]], sýslumanni í [[Ögur|Ögri]], að málum í [[Vatnsfjarðarmál]]um og fékk upp frá því konungsveitingu í lögmannsembættið. Hann átti í miklum deilum við [[Gottskálk Nikulásson]] Hólabiskup og glataði að lokum stærstum hluta eigna sinna til hans í röð málaferla þar sem biskup hafði betur.