„Regent Street“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Byggingar götunnar voru búnar árið 1825 og voru dæmi af [[borgaráætlun]] á [[England]]i, því var breytt götuáætlun [[17. öldin|17.]] og [[18. öldin|18. aldanna]]. Gatan stefnir frá [[St. James’s]] í suðri og í gegnum [[Piccadilly Circus]] og [[Oxford Circus]] (þar sem gatan sker [[Oxford Street]]) í All Souls Church. Þaðan liggja [[Langham Place]] og [[Portland Place]] sem ná upp í [[Regent’s Park]]. Allar byggingar við götuna eru [[vernduð bygging|verndaðar byggingar]]. Gatan er þekkt fyrir að vera staðsetning í borðspilinu [[Monopoly]].
 
Nú á dögum eru staðsettar margar verslanir sem versla með [[munaðarvörur]] í Regent Street, til dæmis [[Apple Inc.|Apple]], [[Austin Reed]], [[Hamley’s]] og [[Liberty]]. [[Oxford Circus-neðanjarðarlestarstöð]]in liggur í norðurhluta götunnar.
 
{{stubbur|Lundúnir}}