„Silfurberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mynd og viðaukar
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
== Aðrar námur ==
Silfurbergsnáma er í [[Hoffell|Hoffellsdal]] í [[Hornafjörður|Hornafirði]] og var unnið þar öðru hverju um miðja 20. öld. Í Djúpadal við [[Djúpifjörður|Djúpafjörð]] er silfurberg, en aldrei hefur verið unnið þar neitt að ráði. Þá hefur það fundist hjá Ökrum á [[Mýrasýsla|Mýrum]], en lítið er þar af nothæfu silfurbergi. Fyrir utan þessa fjóra staði má víða finna smáagnir af silfurbergi í holum og sprungum.
 
Utan Íslands hefur silfurberg verið unnið á [[Spánn|Spáni]], [[Síbería|Síberíu]], [[Japan]], [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] og á 2–3 stöðum í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
 
== Notkun ==
Íslenska silfurbergið var áður mikið notað í [[ljósfræði]]tæki, en nú eru gjarnan notuð plastefni með áþekka eiginleika.
 
[[Guðjón Samúelsson]] húsameistari notaði silfurberg til skrauts í nokkrum byggingum, t.d. [[Landakotskirkja|Landakotskirkju]], [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] og [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Eftir að farið var að [[steining|steina]] hús að utan, var stundum blandað dálitlu af silfurbergi í steininguna til þess að glampaði á hana í sólskini.
 
Óstaðfestar tilgátur eru um að silfurbergskristallar hafi verið notaðir sem [[sólarsteinn|sólarsteinar]] á miðöldum.
Lína 29 ⟶ 31:
* Leó Kristjánsson: Um silfurberg frá Helgustöðum og þróun vísinda. ''Glettingur'' 12(3), Egilsstöðum 2002:35-39.
 
[[Flokkur:Steindir]]
[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
 
[[en:Iceland spar]]