„Löngumýri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Löngumýri''' (eða '''Langamýri''') er bær í Vallhólmi í Skagafirði, á flatlendinu út og austur af Varmahlíð. Þar fæddist [[Konrá...
 
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Löngumýri''' (eða '''Langamýri''') er bær í [[Vallhólmur|Vallhólmi]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]], á flatlendinu út og austur af [[Varmahlíð]]. Þar fæddist [[Konráð Gíslason]] málfræðingur árið [[1808]]. Árið [[1944]] stofnaði Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Löngumýri kvennaskóla, [[Húsmæðraskólinn á Löngumýri|Húsmæðraskólann á Löngumýri]], á föðurleifð sinni og tókst henni af miklum dugnaði og harðfylgi að byggja skólann upp og stunduðu mörg hundruð stúlkur þar nám næstu áratugi. Ingibjörg stýrði skólanum sjálf til 1967 en gaf þá þjóðkirkjunni jörðina gegn því að starfsemin héldi þar áfram.
 
Húsmæðraskóli var á Löngumýri fram á 8. áratug aldarinnar. Þá var hann lagður niður vegna lítillar aðsóknar en í staðinn kom sjálfseignarstofnun[http://www.kirkjan.is/langamyri/?forsida] á vegum kirkjunnar með ýmiss konar starfsemi.