„Cowlesít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Cowlesít''' er [[steind]] sem myndar kúlulaga hvirfingar.
 
== Lýsingar ==
Cowlesít myndar gráa eða hvíta, mjög litla blaðlaga, afar þunna kristala er enda í oddi. Lengd er innan við einn mm. Gler- og skelplötugljái.
 
* Kleyfni: mónóklín
* Harka: 2
* Eðlisþyngd: 2,12-2,28
* Kleyfni: ógreinileg
 
== Útbreiðsla ==
FinnstCowlesít finnst í [[ólivínbasalt]]i, þá helst með [[levyn]]i. SjaldgæftÞað er hérsjaldgæft á landiÍslandi og fáir fundarstaðir þekktir, finnast við [[Mjódalsá]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]].
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, (1999,) ''Íslenska Steinabókin,steinabókin'' 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
 
{{stubbur|jarðfræði}}