„Næring“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
 
Flestar matvörur innihalda blöndu allra næringarefnistegunda. Maður þarf sum næringarefni reglulega en önnur öðru hverju. Ójafnvægi næringarefna geta valdið heilsubresti (bæði ofgnótt eða skortur næringarefnis).
 
== Næringarkvilli ==
{{aðalgrein|Næringarkvilli}}
Næringarkvilli eða eldiskvilli er hverskyns sjúkdómur sem legst á menn (og dýr) vegna ójafnvægis í fæði, þ.e.a.s. vannæringar eða ofnæringar af einhverju tagi.
 
=== Sjúkdomar vegna næringarkvilla ===
 
{| class="wikitable" border="1"
|-
! Næringarefni
! Skortur
! Ofgnótt
|-
| [[orka]]
| [[sultur]], [[kröm]]
| [[offita]], [[sykursýki]], [[hjarta- og æðasjúkdómur]]
|-
| [[einföld kolvetni]]
| ekkert
| [[sykursýki]], [[offita]]
|-
| [[flókin kolvetni]]
| ekkert
| [[offita]]
|-
| [[mettuð fita]]
| lágt magn kynhormóna <ref>http://deepfitness.com/705/The-Big-T-How-Your-Lifestyle-Influences-Your-Testosterone-Levels.aspx</ref>
| [[hjarta- og æðasjúkdómur]] (segið af mestum læknum og næringarfræðingum)
|-
| [[transfita]]
| ekkert
| [[hjarta- og æðasjúkdómur]]
|-
| [[ómettuð fita]]
| ekkert
| [[offita]]
|-
| [[fita]]
| vanupptaka vítamína sem leysast upp í fitu, [[kanínusultur]] (If protien intake is high)
| [[hjarta- og æðasjúkdómur]] (segið af sumum)
|-
| omega 3-fítur
| [[hjarta- og æðasjúkdómu]]
| blæðing
|-
| omega 6-fítur
| ekkert
| [[hjarta- og æðasjúkdómu]], [[krabbamein]]
|-
| [[kólesteról]]
| ekkert
| [[hjarta- og æðasjúkdómu]] (segið af mörgum)
|-
| [[prótín]]
| [[prótínkröm]]
| [[kanínusultur]]
|-
| [[natrín]]
| [[natríumskortur]]
| [[natríumdreyri]], [[háþrýstingur]]
|-
| [[járn]]
| [[blóðleysi]]
| [[skorpulifur]], [[hjartasjúkdómur]]
|-
| [[joð]]
| [[keppur]], [[vanvirkni skjaldkirtils]]
| [[joðeituráhrif]] (keppur, vanvirkni skjaldkirtils)
|-
| [[A-vítamín]]
| [[augnkríma]] og [[náttblinda]], lágt magn testósteróns
| [[A-vítamíneitrun]] (skorpulifur, hárlos)
|-
| [[B1-vítamín]]
| [[taugakröm]]
|
|-
| [[B2-vítamín]]
| sprungur á húðinni og þokuglæra
|
|-
| [[B3-vítamín]]
| [[húðkröm]]
| [[meltingartruflun]], [[hjartsláttartruflun]], [[fæðingargalli| fæðingargallar]]
|-
| [[B12-vítamín]]
| [[mergruni]]
|
|-
| [[C-vítamín]]
| [[skyrbjúgur]]
| [[niðurgangur]] sem saknar [[vessaþurrð]]ar
|-
| [[D-vítamín]]
| [[beinkröm]]
| [[D-vítamíneitrun]] (vessaþurrð, uppköst, hægðatregða)
|-
| [[E-vítamín]]
| [[taug]]asjúkdómar
| [[E-vítamíneitrun]] (storkuvari: of mikil blæðing)
|-
| [[K-vítamín]]
| [[blæding]]
|
|-
| [[kalsín]]
| [[beinþynning]], [[kalkkrampi]], [[carpopedal spasm]], [[raddbandakrampi]], [[hjartsláttartruflun]]
| [[þreyta]], [[geðlægð]], [[óreiða]], [[lystarleysi]], [[ógleði]], [[uppköst]], [[hægðatregða]], [[brisbólga]], [[ofsamiga]]
|-
| [[magnesín]]
| [[háþrýstingur]]
| þróttleysi, ógleði, uppköst, öndurarvandamál og [[blóðþrýstingsfall]]
|-
| [[kalín]]
| [[kalíumbrestur]], [[hjartsláttartruflun]]
| [[blóðkalíumhækkun]], [[hjartsláttur]]
|}
 
== Tengt efni ==
Lína 46 ⟶ 163:
== Heimildir ==
{{reflist|2}}
 
{{stubbur|heilsa}}
 
[[Flokkur:Næring]]