„Hegðun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Batasan
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Hegðun''' eða '''atferli''' er látæði tiltekinnar lífveru, ytra framferði hennar, og getur verið bæði [[meðvitund|meðvitað]] og ómeðvituð, [[viljastýrður|viljastýrt]] sem og [[sjálfvirkur|sjálfvirkt]].
 
Hegðun lífvera ræðst af [[taugakerfi]] þeirra. Sé taugakerfið flókið er hegðun lífverunnar það líka. Flókin taugakerfi bjóða einnig upp á fleiri tækifæri til þess að breyta hegðun lífverunnar með [[nám]]i. Stundum er talað um hegðun [[dauðir hlutir|dauðra hluta]], s.s. tölvu, en mönnummenn deilirgreinir á um hvort það sé rétt notkun á hugtakinu þar eð hegðun krefst [[gerandi|geranda]] og ekki eru allir sammála um að dauðir hlutir séu gerendur í þeirri merkingu.
 
{{stubbur}}