„Um göngulag dýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Oddurv (spjall | framlög)
typo
Lína 2:
'''''Um göngulag dýra''''' (á [[Latína|latínu]] ''De Incessu Animalium'') er rit um [[dýrafræði]] eftir [[Grikkland hið forna|forngríska]] [[Heimspekingur|heimspekinginn]] og [[Vísindamaður|vísindamanninn]] [[Aristóteles]]. Það fjallar um almenn göngulag ólíkra [[dýrategund]]a.
 
Aristóteles spyr hvers vegna sum dýr eru tvífætt, önnur ferfætt eða margfætt og enn önnur hafa enga fætur. Ritið þykir gættgott dæmi um beitingu [[Markhyggja|markhyggju]] í [[Raunvísindi|raunvísindum]].
 
{{Stubbur|fornfræði}}