„Matkempa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
 
== Ræktun ==
Ræktun á ''Agaricus bisporus'' hófst í Frakklandi[[Frakkland]]i þegar grasafræðingurinn [[Olivier de Serres]] tók eftir að þegar sveppaþræðir voru fluttir á nýjan stað þá uxu þar upp sveppir. Í fyrstu fór svepparækt þannig fram að ræktendur leituðu að stöðum á túnum og engjum þar sem sveppar uxu og settu moldina þar út í [[rotmassi|rotmassa]]. Árið [[1893]] var fundin aðferð til að framleiða hreint sveppaþel. Ræktuðu sveppirnir voru í fyrstu ljósbrúnir en árið [[1926]] fann sveppabóndi í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] hvítt afbrigði í sínumsvepparækt sveppumsinni og varð það vinsælt og er þetta stökkbreytta afbrigði nú mikið ræktað.
 
== Heimildir ==