„Willum Þór Þórsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Jonpafi (spjall), breytt til síðustu útgáfu Stalfur
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Willum Þór Þórsson''' (fæddur [[17. mars]] [[1963]]) er fyrrum knattspyrnumaður og núverandi þjálfari meistaraflokks [[Knattspyrnufélagið Valur|Vals]] í knattspyrnu. Hann er kvæntur Ásu Brynjólfsdóttur og á með henni Willum Þór, Brynjólf Darra og Þyrí Ljósbjörgu.
 
Hann er rekstrarfræðingur að mennt og hefur kennt hagfræði undanfarin ár við [[Menntaskólinn í Kópavogi|Menntaskólann í Kópavogi]]. Willum var í ungmennalandsliðunum í [[körfubolti|körfubolta]] og [[knattspyrna|knattspyrnu]] en valdi knattspyrnuna fram yfir körfuboltann.
Lína 12:
2002 var hann skipaður þjálfari KR og leiddi þá til sigurs í úrvalsdeildinni [[Símadeild karla 2002|2002]] og [[Landsbankadeild karla 2003|2003]]. [[Landsbankadeild karla 2004|2004]] varð KR um miðja deild og samningur Willums var ekki endurnýjaður.
 
Hann tók þá við Val sem voru að snúa aftur í Úrvalsdeildina og leiddi þá til annars sætis í [[Landsbankadeild karla 2005|deildinni 2005]] ásamt því að vinna [[VISA-bikar karla]]. [[Landsbankadeild karla 2006|2006]] endaði Valur í þriðja sæti deildarinnar. Valur varð svo Íslandsmeistari [[Landsbankadeild karla 2006|2007]]. Willum hætti að þjálfa Val 1. júlí 2009.
 
== Tenglar ==
* [http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=7443&pListi=1 KSÍ upplýsingar]
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://valur.is/Frett/4727/|titill=Yfirlýsing frá Knattspyrnufélaginu Val og Willum Þór Þórssyni}}
 
{{Sigurlið KR 2003}}