„Náttúruleg höfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Sydney Harbour aerial.jpg|thumb|[[Sydney höfn]], stærsta náttúrulega höfn í [[Jörðin|heimi]]]]
<onlyinclude>
'''Náttúruleg höfn''' er [[landform]] sem hægt er að nota sem [[höfn]], náttúrulegar hafnir hafa löngum verið mikilvægar bæði [[efnahagur|efnahags]]- og [[hernaður|hernaðarlega]]. Sumar stærstu [[borg]]ir [[Jörðin|heims]] eru staðsettar við náttúrulegar hafnir.
</onlyinclude>
[[Sydney höfn]] er stærsta náttúrulega höfn í heimi, en nökkuð [[umdeilt]] er hver telst nærststærst. Meðal þeirra borga sem gera tilkall til þess að hafa nærststærstu höfn í heimi eru: