„Nokia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 29:
 
[[Mynd:Nokia HQ.jpg|thumb|250px|Höfuðstöðvar Nokia í [[Espoo]] í [[Finnland]]i. ]]
Höfuðstöðvar Nokia eru í [[ Keilaniemi]] í [[Espoo]] í Finnlandi. Árið [[1910]] varð Nokia nærri [[gjaldþrotagjaldþrot]]a eftir [[Fyrri heimsstryjöldin|fyrri heimstyrjöldina]]. [[Verner Weckman]], fyrsti Finninn sem vann til gullverðlauna á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikum]], varð síðar framkvæmdarstjóri fyrirtækisins eftir að hafa verið tæknimaður hjá fyrirtækinu í sextán ár. Á níunda áratugnum lenti Nokia í miklum fjárhagslegum erfiðleikum aðallega vegna tölvudeildar þeirra. Þetta leiddi til þess að að framkvæmdarstjórinn [[Kari Kairamo]] framdi sjálfsvíg árið 1988. Eftir það tók [[Simo Vuorilehto]] við starfinu og þurfti hann að takast á við þau áhrif sem kreppan, sem skók Finnland árin [[1990]]–[[1993]], hafði á Nokia sem og önnur fyrirtæki.
 
Árið [[1987]] kynnti Nokia fyrsta símann sem komst fyrir í hendi og bar hann nafnið Mobira Cityman 900 og vóg ekki nema 800 grömm. Þessi sími fékk mikla umfjöllun árið 1987 þegar [[Mikhail Gorbachev]] var myndaður við að nota þennan síma til að hringja frá Helsinki til [[Moskva|Moskvu]] og fékk síminn þá nafnið „Gorba“.<ref>http://en.wikipedia.org/wiki/Nokia</ref>