„Netþjónabú“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Floridaserversfront1.jpg|thumb|Dæmigert netþjónabú.]]
 
'''Netþjónabú''' eða '''gagnamiðstöð''' er [[bygging]] notuð til að hýsa tölvukerfi í því augnamiði að flytja og geyma [[gögn]]. Það inniheldur útbúnaðiútbúnað eins og [[netþjónn|netþjóna]], aðstöðuraðstöðu fyrir gagnageymslu, fjarskiptakerfi og raftengingar. Netþjónabú þurfa víðtæka [[loftkæling]]u sökum þjónaþess að þjónarnir gefa frá sér mikinn hita.
 
Netþjónabú getur verið eitt herbergi eða nokkrar hæðir í byggingu, eða heil bygging hún sjálf.
 
{{stubbur|tölvunarfræði}}