„Ratsjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Ratsjárloftnet. '''Ratsjá''' eða '''radar''' er tækni sem notar rafsegulbylgja til að reikna fjarlægð, hæð, átt og hr…
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Ratsjá''' eða '''radar''' er [[tækni]] sem notar [[rafsegulgeislun|rafsegulbylgja]] til að reikna fjarlægð, hæð, átt og hraða út þeirra sem hreyfast eða ekki, til dæmis [[flugvél]]a, [[skip]]a, [[ökutæki| ökutækja]], [[veður| tíðarfar]]s og svo framvegis. Orðið radar varð til úr enskri skammstöfun ''RADAR'' sem stendur fyrir ''radio detection and ranging''. Þessi skammstöfun var notuð í fyrstu árið 1941.
 
Ratsjárkerfi áeru með [[sendandi|sendanda]] sem sendir út [[örbylgja|örbylgjur]] eða [[útvarpsbylgja|útvarpsbylgjur]]. Þessar bylgjur endurspeglast í [[viðtakandi|viðtakanda]] sem er yfirleitt á sama stað og sendandi. Enda þótt merkið sent til baka sé veikt getur það verið magnað og sýnt á skjá. Þess vegna getur ratsjá fundið það sem [[hljóð]] eða [[ljós]] væri of veikt til að finna.
 
{{stubbur|tækni}}