„Húsgagn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
minniháttar orðalag
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dining table for two.jpg|thumb|250px|Borðstofuborð fyrir tvö fólktvo.]]
 
'''Húsgagn''' er viðtækt hugtak yfir þá ýmsu hreyfanlegu hluti sem má nota til að styðja við mannslíkamann ([[Stóll|stólar]] og [[rúm]]), sjá fyrir geymslu eða halda öðrum hlutum uppi á láréttu yfirborði yfir gólfinu. Geymsluhúsgögn (sem oft hafa [[hurð]]ir, [[Skúffa|skúffur]] eða [[Hilla|hillur]]) eru notuð til að geyma minni hluti svo sem [[föt]], [[verkfæri]], [[Bók|bækur]] og heimilisvörur. Fyrstu húsgögnin voru algjörar nauðsynjar en síðan hafa menn verið að þróa húsgögn sér til augnayndis og aukinna þæginda.