12.779
breytingar
(orðalag) |
(tengill) |
||
'''Radikalar''' eru [[atóm]] eða [[sameind]]ir sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir og eru þess vegna mjög hvarfgjarnir. Mikilvægasti radikalinn í [[efnahvarf|efnahvörfum]] andrúmslofts jarðar er OH radikalinn sem tekur þátt í mörgum hvörfum.<ref>vanLoon og Duffy. (2005).<!-- Hér vantar bls. --></ref>
== Tilvísanir ==
|