„Flotvarpa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HVN01 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Flotvarpa''' eða '''flottroll''' er fyrst og fremst notuð við veiðar á úthafskarfa á Reykjaneshrygg en er nú einnig orðin mjög mikilv…
 
HVN01 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Nú er komin á [[markaður | markaðinn]] ný gerð flotvörpu, svonefnt [[þantroll]], með auknum stöðugleika og rými við netopið. Þantrollið lofar góðu við veiðar á loðnu, síld, kolmunna og makríl.
 
 
Á [http://www.fisheries.is Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins] má m.a. finna [http://www.fisheries.is/the-fisheries/fishing-gear/midwater-trawl tölur og myndir] af veiðarfærinu.