„Náhvalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Lýsing: málfar
→‎Útbreiðsla og hegðun: stafsetning og orðalag
Lína 33:
== Útbreiðsla og hegðun ==
[[Mynd:Narwhal distribution map.png|thumb|300 px|left|Útbreiðslusvæði náhvals, dökki liturinn sýnir aðalútbreiðslusvæðið en strikaði þar sem hvalurinn er sjaldgæfur]]
Útbreiðsla náhvals er að mestu bundin við [[Atlantshaf]]shluta [[Norður-Íshaf]]sins. Suðurmörkin eru við Hudsonsund í [[Kanada]], norður [[Diskóflói|Diskóflóa]], meðfram austurströnd [[Grænland]]s og austur fyrir [[Svalbarði|Svalbarða]]. Náhvalurinn heldur sig að mestu langt norðan við [[Ísland]] en hans hefur oft orðið vart við landiland, sérlega sem hvalreka. Tegundin hefur hins vegar aldrei fundist í talningarleiðöngrum [[Hafrannsóknastofnun Íslands|Hafrannsóknastofnunar]].
 
Náhvalur heldur sig við strendur þegar íslaust er orðið í [[ágúst]] og fram eftir haust,hausti. þegarÞegar ís fer að leggja færir hvalurinn sig utar og heldur sig í [[rekís]] yfir veturinn. Þegar vorar færa þeir sig aftur nær landi<ref>Heide-Jørgensen o.fl., 2003</ref>.
 
Hvalurinn getur haldið til í mjög þéttum rekís ef einhverjar vakir er að finna. Hann getur brotið þunnan ís með skögultönninni eða snjáldrinu. Vitað er að náhvalur getur kafað niður á 1000 metra dýptdýpi en er þó ekiekki lengur í kafi en 25 mínútur.<ref>Heide-Jørgensen o.fl., 2003</ref>
 
Fæðuvalið er mjög fjölbreytt, [[Smokkfiskur|smokkfiskar]], [[Rækja|rækjur]] og fiskar, til dæmis [[ískóði|ískóða]], [[ísþorskur|ísþorsk]], [[grálúða|grálúðu]] og [[Karfi|karfakarfi]].
 
Náhvalir eru oftast í litlum hópum, 5 til 10 dýr. Þess eru þó dæmi að hópar tengist í eina stóra en dreifða hjörð með hundruðum eða þúsundum dýra. Náhvalir semnáhvalur eru einireinn á ferð eruer það nánast undantekningarlaust tarfartarfur.<ref>Heide-Jørgensen , 1994</ref>
 
== Veiðar og fjöldi ==