„Jón Árnason (1665)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill}}
'''Jón Árnason''' ([[1665]] – [[8. febrúar]] [[1743]]) var vígður [[biskup]] í [[Skálholt]]i [[25. mars]] [[1722]] eftir [[konungsveiting]]u. Hann þótti strangur reglumaður og vildi hefta innflutning á [[brennivín]]i og [[tóbak]]i til landsins. Lét prenta í [[Kaupmannahöfn]] margar kennslubækur fyrir [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]].