„Aprílgabb“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Cartes postales poissons d'avril.jpg|thumb|250px|01/IV]]
'''Aprílgabb''' (eða '''aprílnarr''') er [[lygi]] sem er sett fram sem [[sannleikur]] í tilefni [[1. apríl]] og gert til að láta fólk ''hlaupa apríl''. En hugtakið ''aprílhlaup'' er einmitt skilgreint þannig að það sé að gabba einhvern til að fara erindisleysu á fyrsta degi aprílmánaðar.