„Hertogi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aðalstitlar}}
'''Hertogi''' og '''hertogaynja''' (úr [[fornháþýska|fornháþýsku]]: ''herizogo'', „herforingi“) eru [[aðall|aðalstitlar]] sem oft hafa verið æðstu aðalstitlar landa, næst á eftir [[konungur|konungi]] og [[drottning]]u. Upphaflega var titillinn notaður af [[Rómaveldi|Rómverjum]] yfir [[herforingi|herforingja]] ([[latína]]: ''Dux Bellorum''). Á [[miðaldir|miðöldum]] var hertogi titill aðalsmannsaðalsmaður sem ríkti yfir sveitahéraði, [[hertogadæmi]], og var æðri [[greifi|greifum]] sem ríktu í [[borg]]um. Með [[einveldi]]nu varð titill hertoga að heiðurstitli án yfirráða yfir landi með þeirri undantekningu að [[Lúxemborg]] var gerð að [[stórhertogadæmi]] í kjölfar [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjaldanna]].
 
{{stubbur}}