„Latínsegl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m latínsegl
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vela_latina.jpg|thumb|right|ArabískFrönsk [[dá (skip)|dá]] með eitt latneskt segl.]]
'''Latneskt segl''', '''latínarsegl''' eða '''latínsegl''' (úr [[ítalska|ítölsku]]: ''a la trina'' „þríhyrnt“) er þríhyrnt [[rásegl]] sem hangir neðan á langri [[rá (reiðabúnaður)|rá]] sem hangir skáhallt á mastrinu. Þessi tegund segla kom fram á sjónarsviðið í [[Miðjarðarhaf]]inu í [[fornöld]] en varð síðar algengust á skipum [[Arabar|Araba]] á Miðjarðarhafi og [[Indlandshaf]]i þar sem hún er einkennandi fyrir [[dá (skip)|dá]] og [[felúkka|felúkkur]]. Ein algeng tegund [[kæna]], [[Sunfish]], er með latneskt segl.