„Lækjargata 14a“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|thumb|240 px|Lækjargata 14 a]]
'''Lækjargata 14a''' (eða '''Gamli Iðnskólinn''') er [[timburhús]] á horni [[Lækjargata|Lækjargötu]] og [[Vonarstræti]]s við hliðina á [[Iðnó]]. Það er sambyggt [[Lækjargata 14b|Lækjargötu 14b]]. Í húsinu er [[safnaðarheimili]] [[Dómkirkjan í Reykjavík|Dómkirkjunnar í Reykjavík]].
 
[[Gagnfræðaskóli Vesturbæjar]] (Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti) var um tíma í húsinu og þar voru [[landspróf]]sdeildir fyrir unglinga úr mörgum hverfum [[Reykjavík]]ur.
 
== Byggingarsaga ==
[[Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík]] lét reisa norðurhluta hússins fyrir iðnskóla - og eigin starfsemi. Suðurhlutann lét [[Búnaðarfélag Íslands]] reisa. [[Iðnskólinn í Reykjavík]] hafði aðsetur í húsinu frá [[1906]]-[[1955]].
 
== Sjá einnig ==
* [[Lækjargata 14b]]