„Seglskúta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Burinieks
m →‎Gerðir seglskipa: set bókalistann hérna inn - má eflaust bæta mikið við
Lína 21:
==Gerðir seglskipa==
Margar ólíkar tegundir af seglskútum eru til, en þær eiga þó allar ýmislegt sameiginlegt. Allar hafa þær [[skipsskrokkur|skrokk]] og [[seglbúnaður|seglbúnað]] ([[siglutré]], [[segl]] og [[stag|stög]]). [[Kjölur]] og [[kjölfesta]] mynda svo mótvægi við hliðarátakið þegar vindurinn blæs í seglin og koma í veg fyrir að bátnum hvolfi. Hverrar tegundar skútan er ræðst af því hvernig þessum hlutum er komið fyrir í hönnun skipsins.
 
==Heimildir==
<div class="references-small">
* [[Richard Henry Dana|Dana, Richard Henry]], ''Hetjur hafsins: rödd úr hásetaklefanum'', þýð. Sigurður Björgólfsson, Seyðisfjörður: Prentsmiðja Austurlands, 1949.
* Gils Guðmundsson, ''Skútuöldin'' 1-5, Reykjavík: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1944-1946.
* ''Skipabókin'', þýð. Bárður Jakobsson og Ólafur V. Sigurðsson, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1974.
* Ritchie, David, ''Sigldu betur'', þýð. Ragnhildur Nielsen, Niels Chr. Nielsen og Birgir Ari Hilmarsson, Reykjavík: Siglingasamband Íslands, 2007.
* Sleight, Steve, ''Byrjaðu að sigla'', þýð. Matthías Kristiansen, Níels Chr. Nielsen og Birgir Ari Hilmarsson, Reykjavík: Siglingasamband Íslands, 2006.
* ''Verkleg sjóvinna: handbók sjómanna og útvegsmanna'', ritstj. Ársæll Jónasson og Henrik Thorlacius, Reykjavík: Ársæll Jónasson, 1952.
</div>
 
{{seglskútur}}