„Lundúnaturn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tower of London, Traitors Gate.jpg|thumb|250px|Tower of London]]
 
'''Tower of London''' (e. ''Lundúnaturninn'', opinberlega '''Her Majesty’s Royal Palace and Fortress''') er söguminnismerki í miðbæ [[Lundúnir|Lundúna]], [[England]]i, og er við norðurbakka [[Thames]]árinnar. Hann er í hverfi [[London Borough of Tower Hamlets|Tower Hamlets]] og er við svæðið sem heitir [[Tower Hill]]. Turninn var fyrst og fremst notaður sem [[vígi]], [[höll]] og [[fangelsi]]. Hann var líka notaður sem staður [[pyding]]ar og [[aftaka|aftöku]], sem [[hergagnabúr]], [[ríkissjóður]], [[dýragarður]] og [[myntslátta]]. Síðan árið [[1303]] turninn hefur turninn verið notaður sem heimili [[Dýrasta djásn Bretlands|dýrustu djásna]].
 
{{stubbur|England}}