„Stagsegl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Það framstagsegl sem næst er framsiglunni heitir alltaf [[fokka]] eða [[genúafokka]] eftir því hvort það nær aftur fyrir framsigluna eða ekki. Næstu tvö segl þar fyrir framan heita [[klýfir]] og [[jagar]], en oft eru öll framstagsegl kölluð „fokka“. Stagsegl milli mastra draga heiti sín af þeim stöðum þar sem þau eru fest, t.d. messanstagsegl milli [[messansigla|messansiglu]] og næstu siglu, krusbramstagsegl milli bramseglanna á [[krusmastur|krusmastrinu]] (aftursiglunni) og næsta masturs, o.s.frv..
 
{{Hlutar seglskipa}}
[[Flokkur:Gerðir segla]]