„Útvarpsleikrit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Sindri (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Útvarpsleikrit''' er [[leikrit]] sem flutt er algjörlegaeingöngu sem hljóð í [[útvarp]]i af leikurum. Oft er notast við margskonar hljóð til þess að auka á tilfinningu þess sem hlustar.
 
Útvarpsleikrit náðu fyrst vinsældum á árunum [[1920]] til [[1930]] og hafa þau verið vinsæl síðan þá þó að eitthvað sé minna um þau í dag þar sem [[sjónvarp]]ið er núna orðin mun meira notaður [[miðill]] fyrir samskonar skemmtun.