„Andrej Tarkovskíj“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Andrei Arsenyevitsj Tarkovsky''' (Rússneska: ''Андре́й Арсе́ньевич Тарко́вский'') (4. apríl 1932 - 29. desember 1986) var [[Sovétr...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Andrei Arsenyevitsj Tarkovsky''' ([[Rússneska]]: ''Андре́й Арсе́ньевич Тарко́вский'') ([[4. apríl]] [[1932]] - [[29. desember]] [[1986]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[kvikmyndagerðarmaður]], [[rithöfundur]] og óperu-leikstjóri. Hann gerði aðeins sjö [[kvikmynd]]ir í fullri lengd á ferli sínum, en hefur haft mikil áhrif á aðra leikstjóra. Kvikmyndir hans þóttu (og þykja) oft tormeltar en sjálfur lagði hann jafnan áherslu á að myndir
hans ættu ekki að tjá hlutlægan veruleika heldur drauma, hugsanir og endurminningar.
 
Lína 5:
 
== Verk Tarkovskys ==
* [[1962]] -'' [[Æska Ívans]]''
* [[1966]] - ''[[Andrei Rublev]]''
* [[1972]] - ''[[Solaris]]''
* [[1975]] - ''[[Spegill (kvikmynd)|Spegill]]''
* [[1978]] - ''[[Stalker]]''
* [[1983]] - ''[[Nostalgia]]''
* [[1986]] - ''[[Fórnin (kvikmynd)|Fórnin]]''
 
== Tenglar ==
Lína 17:
 
{{Stubbur|Æviágrip}}
{{fde|1932|1986|Tarkovsky, Andrei}}
 
[[bn:আন্দ্রেই তার্কভ্‌স্কি]]