„Austurvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
== Mótmæli ''Radda fólksins'' ==
{{aðalgrein|Mótmælin í kjölfar efnahagskreppunnar 2008}}
Í kjölfar [[efnahagskreppan á Íslandi 2008|efnahagskreppunnar árið 2008]], hófust mótmæli á vegum [[Raddir fólksins|Radda fólksins]] á Austurvelli, en forsvarsmaður þeirra er [[trúbadúr]]inn [[Hörður Torfason]]. Fyrstu mótmælin fóru fram þann [[11. október]] [[2008]], og hafa farið fram á hverjum laugardegi síðan. Ekki sér fyrir endann á þeim. Helstu kröfur þeirra eru að ráðamenn axli ábyrgð með því að segja af sér, ýmsum háttsettum embættismönnum verði skipt út og að kosningar verði haldnar svo fljótt sem verða má.
 
== Tilvísanir ==