„Austurvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Hafnarstræti - Endret lenke(r) til Hafnarstræti (Reykjavík)
Lína 11:
{{aðalgrein|Óeirðirnar á Austurvelli 1949}}
 
Mikil hefð er fyrir því að mótmæla við Austurvöll. Ein fyrstu mótmæli sem þar áttu sér stað voru mótmæli vegna ''[[símamálið|símamálsins]]'' svonefnda árið [[1905]] en þá söfnuðust þúsundir saman við Austurvöll.<ref>[http://www.timarit.is/?issueID=309019&pageSelected=0&lang=0 ''Bændafundurinn í Reykjavík''] frétt í blaðinu [[Ísafold (1874)|Ísafold]], 4. ágúst 1905</ref> Mörgum árum seinna áttu miklar óeirðir sér stað á Austurvelli miðvikudaginn [[30. mars]] [[1949]], þegar til stóð að samþykkja [[þingsályktunartillaga|þingsályktunartillögu]] um inngöngu [[Ísland]]s í [[NATO]]. Við það tækifæri beitti [[lögreglan]] táragasi. Núna síðast vegna [[efnahagskreppan á Íslandi 2008|efnahagskreppunnar]] hafa þúsundir safnast þar saman hvern laugardag til þess að mótmæla.
 
Í kjölfar [[efnahagskreppan á Íslandi 2008|efnahagskreppunnar árið 2008]], hófust mótmæli á vegum [[Raddir fólksins|Radda fólksins]] á Austurvelli, en forsvarsmaður þeirr er [[trúbadúr]]inn [[Hörður Torfason]]. Fyrstu mótmælin fóru fram þann [[11. október]] [[2008]], og hafa farið fram á hverjum laugardegi síðan. Ekki sér fyrir endann á þeim.
 
== Tilvísanir ==