„Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn“: Munur á milli breytinga

m
 
==Hlutverk==
Hlutverk safnsins er skilgreint í lögum {{lög|71|11. maí|1994}} frá [[Alþingi]] sem leystu af hólmi lög um [[Landsbókasafn Íslands]] nr. 38 frá 1969. Í lögunum eru talin upp átján atriði sem teljast til hlutverks safnsins en nánar er kveðið á um það í reglugerð sem [[menntamálaráðherra]] setur. Helstu verkefni safnsins eru þau að þaulsafna íslensku efni, varðveita handritasöfn, sinna þörfum kennslu og rannsóknarstarfsemi við Háskóla Íslands og halda uppi bókasafns- og upplýsingaþjónustu í þágu atvinnuvega, stjórnsýslu og rannsókna.
Það starfar samkvæmt lögum {{lög|71|11. maí|1994}} frá [[Alþingi]].
 
Safnið nýtur [[skylduskil]]a á öllu prentuðu efni og [[hljóðrit]]um sem gefin eru út á Íslandi. Það leitast jafnframt við að safna öllu íslensku efni sem gefið er út erlendis.
[[Landsbókavörður Íslands|Landsbókavörður]] er forstöðumaður safnsins.
 
[[Upplýsingatækni]] verður æ stærri þáttur í rekstri safnsins og meðal helstu verkefna á því sviði eru vefútgáfa íslenskra dagblaða og tímarita ([[Tímarit.is]]), [[vefsöfnun]] íslenskra vefsíðna, og vefútgáfa íslenskra [[handrit]]a ([[Sagnanet]]) meðal annarra.
Safnið hefur mörg verkefni á sinni könnu, þeirra helst eru:
*að varðveita handritasöfn
*að sinna þörfum kennslu og rannsóknarstarfsemi í [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]
*að halda uppi bókasafns- og upplýsingaþjónustu í þágu atvinnuvega, stjórnsýslu og rannsókna.
 
Aðalstarfsemi safnsins fer fram í Þjóðarbókhlöðunni. Safnið hefur einnig yfir öðru húsnæði að ráða til geymslu gagna. Að auki rekur það útibú í nokkrum byggingum Háskóla Íslands.
 
Upplýsingatækni verður æ stærri þáttur í rekstri safnsins og meðal helstu verkefna á því sviði eru
*[[Timarit.is]]
*Vefsöfnun íslenskra vefsíðna
*Sagnanetið
 
==Þjóðarbókhlaðan==
48.055

breytingar