„Hvalfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóno Þórann (spjall | framlög)
Tilvísun á Húnaflói
m Tók aftur breytingar Jóno Þórann (spjall), breytt til síðustu útgáfu TXiKiBoT
Lína 1:
[[Mynd:Hvalfjörður-Botnsdalur-Iceland-20030527.jpg|thumb|Horft inn í Botnsdal í botni Hvalfjarðar.]]
#REDIRECT [[Húnaflói]]
[[Mynd:Hvalfjordur-Iceland01.jpg|thumb|Horft frá Botnsdal út Hvalfjörð]]
'''Hvalfjörður''' er mjór og djúpur [[fjörður]] inn af [[Faxaflói|Faxaflóa]] á [[Vesturland]]i, norðan við [[Kollafjörður (Reykjavík)|Kollafjörð]] og sunnan við [[Borgarfjörður|Borgarfjörð]]. Norðan megin við fjörðinn er [[Akranes]] og sunnan megin er [[Kjalarnes]]. Hann er um það bil 30 [[km]] að lengd. Um miðjan fjörðinn að norðanverðu er [[Grundartangi]] þar sem rekin er [[járnblendi]]verksmiðja og hugmyndir eru um að koma upp mun víðtækari [[þungaiðnaður|þungaiðnaði]] og [[útflutningshöfn]]. Gegnt Grundartanga er [[Maríuhöfn á Hálsnesi]] sem var ein aðalhöfn landsins á [[síðmiðaldir|síðmiðöldum]]. Á [[Stríðsárin á Íslandi|stríðsárunum]] var Hvalfjörður mjög mikilvægt herskipalægi þar sem stórar skipalestir frá [[BNA|Bandaríkjunum]] áðu á leið sinni norður fyrir [[Noregur|Noreg]] til [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Upp af [[Botnsdalur|Botnsdal]] í botni Hvalfjarðar er hæsti [[foss]] landsins, [[Glymur]].
 
[[1998]] opnuðu [[Hvalfjarðargöngin]] undir mynni Hvalfjarðar sem styttu [[Hringvegurinn|Hringveginn]] um eina 55 km þar sem ekki var lengur þörf á að fara fyrir fjörðinn, 62 km leið.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=416480&pageSelected=0&lang=0 ''Hvalfjörður''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1933]
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
 
[[Flokkur:Vesturland]]
[[Flokkur:Firðir á Íslandi]]
 
[[de:Hvalfjörður]]
[[en:Hvalfjörður]]
[[es:Hvalfjörður]]
[[fr:Hvalfjörður]]
[[id:Hvalfjörður]]
[[nl:Hvalfjörður]]
[[nn:Hvalfjörður]]
[[no:Hvalfjörður]]
[[sv:Hvalfjörður]]