„Dýrlingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Conversation-saints 01.jpg|thumb|250 px|Dýrlingar í samræðum, lýsing í miðaldahandriti]]
'''Dýrlingur''' (einnig skrifað ''dýrðlingur'') er [[hugtak]] sem notað er um persónu sem þykir búa yfir einstökum [[heilagleiki|heilagleika]]. Viðkomandi persóna hefur gert eitthvað í lifandi lífi sem veitir henni sérstakan sess við hlið [[Guð]]s. Í [[kristin trú|kristinni trú]] eru dýrlingar fólk sem litið er á sem [[fyrirmynd]]ir um gott og rétt líferni.
 
== Helgir menn og dýrlingar ==
Hugtakið [[helgur maður]] eða [[heilagur maður]] hefur víðari merkingu en dýrlingur. Oft er talað um ''helga menn'' ef þeir hafa notið sérstakrar virðingar eða haft sérstakt trúarlegt áhrifavald, en dýrlingar eru aðeins þeir sem hafa fengið staðfestingu kirkjunnar á heilagleika sínum, eða fengið orð fyrir [[kraftaverk]].
 
Við staðfestingu dýrlinga var eftir 1170 miðað við fjögur stig:
* Þjónn Guðs ([[latína]]: Servus Dei eða Serva Dei)
* Æruverðugur ([[latína]]: Venerabilis)
* Sæll – eða góður ([[latína]]: Beatus)
* Heilagur ([[latína]]: Sanctus)
 
'''''Staðbundnir dýrlingar''''' eru dýrlingar sem vegsamaðir eru á takmörkuðu svæði. Trúin á þá getur verið takmörkuð við eitt land, eitt [[biskupsdæmi]], eina [[kirkjusókn]] eða kirkju. Staðbundnir dýrlingar hafa yfirleitt ekki fengið staðfestingu páfans, en oft hafa þeir verið staðfestir af viðkomandi biskupi. Segja má að íslensku dýrlingarnir hafi verið staðbundnir dýrlingar.
 
'''''Verndardýrlingur:''''' Í kaþólskri tíð voru kirkjur oftast helgaðar ákveðnum dýrlingum og voru þeir þá taldir ''verndardýrlingar'' kirkjunnar.
 
'''''Nafndýrlingur''''' var það kallað þegar einstaklingur var skírður í höfuðið á ákveðnum dýrlingi, sem þá varð sérstakur verndardýrlingur viðkomandi manns. Sjálfsagt þótti þá að halda hátíðlegan messudag eða hátíðisdag dýrlingsins. Sem dæmi má nefna að [[Lárentíus Kálfsson]], síðar biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]], fæddist á Lárentíusmessu, 10. ágúst, og var skírður í höfuðið á dýrlingi dagsins.
Sjá nánar: [[Staðfesting heilagleika]].
 
== Dýrlingar í ýmsum kirkjudeildum ==
Í [[kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku kirkjunni]] eru um 10.000 dýrlingar. Til að teljast dýrlingur í kaþólsku kirkjunni verður persónan að hafa verið tekin upp í tölu dýrlinga (þ.e.a.s. kanóníseraður) ([[latína]]: ''Canonizatio'') af [[páfi|páfanum]]. Með því hefur heilagleiki viðkomanda verið staðfestur af kirkjunni en hún hefur ekki gert viðkomanda heilagan.
 
[[Rétttrúnaðarkirkjan]] álítur alla dýrlinga sem vitað er fyrir víst að hafi komist til [[himnaríki|himna]]. Ekki þarf sérstaka staðfestingu frá trúarleiðtoga hér á jörð til að teljast dýrlingur, en oft eru þeir þó staðfestir af [[patríarki|patríarka]]. Samkvæmt rétttrúnaðarkirkjunni eru því [[manneskjur]] eins og [[Adam]], [[Eva]] og [[Móses]] dýrlingar.
 
HugtakiðMeð dýrlingur[[siðaskipti|siðaskiptunum]] eruvar einnigvegsömun notaðdýrlinga íafnumin, enda telja [[mótmælendur|mótmælendakirkjum]] ogað ekki þurfi aðra milliliði en [[enska biskupakirkjanJesú|enskuJesú biskupakirkjunniKrist]] til þess að ná sambandi við Guð. ÞaðHjá mótmælendum er þó sjaldgæftstundum hjátalað mótmælendumum oghelga ermenn, um þá orðiðsem notaðmeð semlífi samheitisínu viðog hugtakiðstarfi [[helgurhafa maður]]verið óvenju góðar fyrirmyndir í kristilegu líferni. FormlegaHugtakið er það einstaka sinnum notað yfir alla þá sem eru kristnir.
 
Biskupakirkjan[[Enska biskupakirkjan]] og kaþólska kirkjan heiðra að miklu leyti sömu dýrlinga, þó svo að hugtakið hafi ekki sömu þýðingu hjá þessum tveimur kirkjudeildum. Frægasti dýrlingur biskupakirkjunnar er líklega [[heilagur Georg]] [[verndardýrlingur]] [[England]]s.
 
== Íslenskir dýrlingar ==
Lína 19 ⟶ 36:
 
== Norskir dýrlingar ==
Rómversk-kaþólskaKaþólska kirkjan viðurkennirá Íslandi heyrði undir [[erkibiskup]]inn í [[Niðarós]]i, og því voru norskir dýrlingar vel þekktir hér á landi. Að fornu voru viðurkenndir fimm norskanorskir dýrlingadýrlingar, og tvotveir frá [[Orkneyjar|Orkneyjum]]:
# [[Ólafur digri|Ólafur helgi]] Noregskonungur
# [[Sunnefa (norskur dýrlingur)|Sunnefa hin helga]] í [[Selja (eyja, Noregi)|Selju]] og [[Björgvin|Björgvin]]
# [[Hallvarður Vébjörnsson]] eða [[Hallvarður hinn helgi]] í [[Osló]]
# [[Þorfinnur af Hamri|Þorfinnur biskup]] af [[Hamar (borg, Noregi)|Hamri]]
# [[Eysteinn Erlendsson]] erkibiskup í [[Niðarós]]i
Í norsku skattlöndunum voru eftirtaldir dýrlingar:
Lína 35 ⟶ 52:
# [[Sunnefa (norskur dýrlingur)|Sunnefa hin helga]]
# [[Hallvarður hinn helgi]]
# [[Trífon]] frá [[Petsjenga|Petsamó]]
 
== Aðrir þekktir dýrlingar á Íslandi ==
Fjölmargir aðrir dýrlingar voru í hávegum hafðir á Íslandi í kaþólskri tíð, eða a.m.k. þekktir. Meðal þeirra voru:
#* [[María mey]]
#* [[Pétur postuli]]
#* [[Páll postuli]]
* [[Jóhannes guðspjallamaður]] eða [[JóhannesJón postuli]]
#* [[Jóhannes skírari]] eða [[Jón baptisti]]
* [[Andrés postuli]]
# [[Katrín helga]] frá [[Genúa]]
* [[Bartólómeus postuli]]
# [[Eiríkur hinn helgi]] í [[Svíþjóð]]
* [[Filippus postuli]]
# [[Heilagur Georg]] verndardýrlingur Englands
#* [[KnúturJakob helgipostuli]] í Danmörku
* [[Matthías postuli]]
# [[Dunstanus]] erkibiskup í [[Kantaraborg]]
#* [[Tómas Beckettpostuli]] erkibiskup í [[Kantaraborg]]
Frá nágrannalöndunum:
# [[Tröllhæna]] ([[latína]]: [[Triduana]], [[enska]]: [[St. Tredwell]]) í [[Skotland]]i
#* [[Eiríkur hinn helgi]] í [[Svíþjóð]]
#* [[Heilagur Georg]] verndardýrlingur Englands
* [[Knútur helgi]] í Danmörku
#* [[Dunstanus]] erkibiskup í [[Kantaraborg]]
* [[Tómas Beckett]] erkibiskup í [[Kantaraborg]]
#* [[Tröllhæna]] ([[latína]]: [[Triduana]], [[enskaskoska]]: [[St. TredwellTradwell]]) í [[Skotland]]i
Aðrir dýrlingar (nokkur dæmi):
* [[Agata (dýrlingur)|Agata]]
* [[Agnes (dýrlingur)|Agnes]]
* [[Barbara (dýrlingur)|Barbara]]
#* [[Katrín helga]] frá [[Genúa]]
* [[Lárentíus píslarvottur]]
* [[Margrét (dýrlingur)|Margrét]]
* [[María egypska]]
* [[María Magdalena]]
* [[Marteinn biskup]]
* [[Nikulás erkibiskup]]
* [[Páll eremíti]]
* [[Sebastíanus]]
* [[Vítus]]
 
== Heimildir ==
*{{wpheimild | tungumál = no | titill = Helgen | mánuðurskoðað = 21. desember | árskoðað = 2008}}
*{{wpheimild | tungumál = sv | titill = Helgon | mánuðurskoðað = 21. desember | árskoðað = 2008}}