„Firmicutes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
Ný síða: {{Taxobox | color = lightgrey | name = Firmicutes | image = Bacillus subtilis Gram.jpg | image_width = 220px | image_caption = Gram-litaðir ''Bacillus subtilis'' gerlar. | regnum = ...
 
Oddurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
[[Mollicutes]]
}}
'''Firmicutes''' er [[Fylking (flokkunarfræði)|fylking]] innan ríkis [[gerlar|gerla]] (''Bacteria''). Hún er fremur tegundarík, inniheldur að minnsta kosti 274 [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslir]]. Heitið ''Firmicutes'' kemur úr [[latína|latínu]] og þýðir sterk (''firmus'') húð (''cutis'') og er þar vísað til frumuveggjarins, en eitt af mikilvægum einkennum fylkingarinnar er hin tiltölulega einfalda en rammgerða, [[Gram-litunGramlitun|Gram-jákvæða]] bygging frumuveggja flestra tegunda hennar. Önnur meginfylking Gram-jákvæðra gerla eru [[Actinobacteria|Geislagerlar]] (''Actinobacteria'').
 
{{stubbur|líffræði}}