„Verslunarmannahelgin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Haraldurkarls (spjall | framlög)
m Tengill á Þjóðhátíð í Eyjum virkjaður
Lína 1:
'''Verslunarmannahelgi''' er [[helgi]]n á undan '''frídegi verslunarmanna''', fyrsta [[mánudagur|mánudegi]] [[ágúst]]mánaðar, sem er [[almennur frídagur]] á [[Ísland]]i. Helgin er mikil ferðahelgi meðal Íslendinga og haldnar eru [[útihátíð]]ir víða um landið. [[Þjóðhátíð í Eyjum|Þjóðhátíð]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] er á meðal þeirra en einnig hefur skapast hefð fyrir hátíðarhöldum á [[Akureyri]], [[Neskaupstaður|Neskaupstað]] og [[Siglufjörður|Siglufirði]] svo eitthvað sé nefnt. Helgin er þekkt fyrir mikla [[áfengi]]sneyslu landsmanna.
 
==Saga==