„Kreppa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.11.173 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jabbi
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Kreppa getur einnig átt við [[kreppusótt]] eða [[blóðkreppusótt]]''
'''Kreppa''' er [[hugtak]] sem haft er um verulega örðugleika í [[Efnahagur|efnahagsmálum]], með [[atvinnuleysi]] og sölutregðu fyrirtækja. Aðaleinkenni kreppu er ógurlegt verðfall á [[Gjaldmiðill|gjaldmiðlum]], fjöldauppsagnir og greiðsluerfiðleikar fyrirtækja og almennings. ''Kreppuboði'' er það nefnt sem sem veit á samdráttarskeið, þ.e. er fyrirboði kreppu.
 
 
 
Kreppa er líka sögn, sem dæmi; Að '''kreppa''' tærnar.
*Sagnorð
 
== Tengt efni ==