„Áttunda konungsættin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m 8.
 
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Abýdos - Endret lenke(r) til Abýdos (Egyptalandi)
Lína 1:
{{saga Egyptalands hins forna}}
'''Áttunda konungsættin''' var í [[Egyptaland hið forna|sögu Egyptalands]] konungsætt sem ríkti yfir landinu í byrjun [[fyrsta millitímabilið|fyrsta millitímabilsins]] þegar miðstjórnarvald faraóanna var veikt. Konungsættin kom upp í þeim átökum sem urðu eftir lát drottningarinnar [[Nitókris]]s. Konungar þessarar konungsættar ríktu í [[Memfis (Egyptalandi)|Memfis]] en [[Abýdos (Egyptalandi)|Abýdos]] varð sjálfstætt stjórnvaldssetur í [[Efra Egyptaland]]i.
 
==Konungar áttundu konungsættarinnar==