„Staðarhóls-Páll (Páll Jónsson)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
umorðað í inngangi
Lína 1:
'''Staðarhóls-Páll Jónsson''', hétiðulega réttu nafnikallaður '''Staðarhóls-Páll Jónsson''', (um [[1534]] – [[10. apríl]] [[1598]]) og var af [[Svalbarðsætt]], sonur [[Jón Magnússon ríki|Jóns Magnússonar ríka]] frá [[Svalbarð]]i og [[Ragnheiður Pétursdóttir á rauðum sokkum|Ragnheiðar á rauðum sokkum]]. Hann var [[sýslumaður]] og bjó um tíma á [[Staðarhóll í Dölum|Staðarhóli í Dölum]] en lengst af á [[Reykhólar|Reykhólum]] í [[Reykhólasveit]]. Páll nam í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]] og einnig utanlands. Hann var talinn einn mestur lagamaður á sinni tíð og þótti heldur harðdrægur í viðskiptum. Hann kvæntist [[Helga Aradóttir|Helgu]] [[Ari Jónsson (lögmaður)|Aradóttur]], sonar [[Jón Arason (biskup)|Jóns biskups Arasonar]] [[2. janúar]] [[1558]], og unnust þau mjög í fyrstu en ástir þeirra kólnuðu brátt og versnaði allur vinskapur. Kvað Páll þá heldur ósnoturlega um hana (sjá [[Spjall:Svalbarðsætt|hér]]), en hafði áður ort til hennar eldheit ástarljóð. Þau slitu svo að lokum samvistir. Páll var frumlegt [[skáld]] og í kveðskap hans gætir talsvert ljóðrænnar náttúru[[rómantík]]ur sem fremur minnir á miðevrópskan skáldskap þess tíma en íslenskan.
 
==Heimild==