„Genúasegl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Genoa (vela)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Freiheitu.jpg|thumb|right|[[Kútter]] með genúasegl á fremra framstaginu og [[fokka|fokku]] á því aftara. ]]
'''Genúasegl''', '''genúa''' eða '''genúafokka''' er stórt [[stagsegl]] sem er notað á [[Slúppa|slúppum]] og er stærra en venjuleg [[fokka]] sem er aldrei stærri en [[þríhyrningur]]inn sem markast af [[framsiglustag]]inu, [[þilfar]]inu (eða [[bugspjót]]inu) og [[mastur|mastrinu]]. Genúasegl er með [[seglrönd]] sem nær aftur fyrir mastrið og fellur þannig yfir [[stórsegl]]ið að hluta. Í [[kappsigling]]um er misjafnt hvaða reglur gilda um genúasegl, en algengt er að takmarka hversu mikið stærri þau mega vera miðað við áðurnefndan þríhyrning (150%, 130% o.s.frv.).
 
Genúasegl tekur meiri [[Vindur|vind]] en venjuleg fokka og eykur þannig hraða bátsins. Á móti kemur að erfiðara er að [[Vending|venda]] þar sem færa þarf seglið fram fyrir mastrið og strekkja það aftur hinum megin sem skapar hættu á að það flækist í stögunum eða mastrinu.