„Jerúsalemskirsuber“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | name = Jerúsalemskirsuber | image = Solanum pseudocapsicum1.jpg | image_width = 240px | image_caption = | regnum = Plantae | subregnum = Tracheobionta | divisio = [...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2008 kl. 22:39

Jerúsalemskirsuber (fræðiheiti: Solanum pseudocapsicum) er runni af kartöfluætt. Í Ástralíu er þessi runni víða flokkaður sem illgresi. „Kirsuber“ runnans eru eitruð, líka fuglum og flestum dýrum.

Jerúsalemskirsuber

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Undirríki: Tracheobionta
Fylking: Magnoliophyta
Flokkur: Magnoliopsida
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Solanales
Ætt: Solanaceae
Ættkvísl: Solanum
Tegund:
S. pseudocapsicum

Tvínefni
Solanum pseudocapsicum
L.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.