„Grafík (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m hitt var höfundaréttarbrot
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Grafík''' var [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] sem starfaði á árunum [[1981]] til [[1988]]. Upphaflega voru meðlimir [[Rafn Jónsson]] trommuleikari, [[Örn Jónsson]] bassaleikari, [[Rúnar Þórisson]] gítarleikari, [[Vilberg Viggósson]] hljómborðsleikari og [[Ólafur Guðmundsson]] söngvari. [[1983]] kom [[Helgi Björnsson]] leikari inn sem söngvari í stað Ólafs.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=425970&pageSelected=15&lang=0 ''Ímyndin felst í hjartalagi hvers og eins''; grein í Morgunblaðinu 1985]
 
{{stubbur|tónlist}}