„Aramíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m aramíð
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kevlar chemical structure.png|thumb|250px|Formgerð para-aramíðs.]]
 
'''Aramíð''' eru flokkur hitaþolinna og sterkra [[gervitrefjar|gervitrefja]] sem eru meðal annars notaðar í [[flugvél]]ar, [[skothelt vesti|skotheld vesti]] og [[bátur|báta]]. Efnið er líka mikið notað í staðinn fyrir [[asbest]]. Efnið var uppgötvað af fyrirtækinu [[DuPont]] á [[1921-1930|3. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]] en það hóf framleiðslu á því á [[1961-1970|7. áratugnum]] undir heitinu [[Nomex]]. Þekktasta vörumerki aramíða er [[Kevlar]] sem DuPont setti fyrst á markað árið 1973.