„Póseidon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Poseidon_sculpture_Copenhagen_2005.jpg|thumb|right|Stytta af Póseidoni í Kaupmannahöfn.]]
'''Póseidon''' (á [[forngríska|forngrísku]]: Ποσειδῶν) var óútreiknanlegur sjávarguð [[Grikkland hið forna|Grikkja]] sem rak þrífork í óvini sína. Hann gat æst upp hafið og lægt öldur að vild og var talinn valda jarðskjálftum. Samsvarandi vatna-/sjávarguðir í [[etrúsk goðafræði|etrúskri]] og [[rómversk goðafræði|rómverskri]] goðafræði voru [[Nethuns]] og [[Neptúnus (guð)|Neptúnus]].
 
{{stubbur|fornfræði}}